fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Hækka verðmiðann hressilega eftir að United hætti við Harry Kane

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. júní 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska félagið Atalanta hefur hækkað verðmiðann sinn á Rasmus Højlund nú þegar Manchester United hefur áhuga.

Daily Mail segir frá en United er hætt við að eltast við Harry Kane og er nú farið að beina spjótum sínum að Højlund.

Danski sóknarmaðurinn átti ágæta spretti á Ítalíu á síðustu leiktíð en hefur ekki sannað sig í heimsklassa.

Daily Mail segir að Atalanta vilji nú fá 86 milljónir punda fyrir Højlund en áður var talið að félagið vildi um 50 milljónir punda.

Højlund er tvítugur framherji sem kom til Atalanta fyrir ári síðan og skoraði níu mörk í Seriu A.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli