fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Hörður fékk knús frá fréttakonu Stöðvar 2 í miðju viðtali – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 15:00

Hörður fékk faðmlag frá Svövu Kristínu Grétarsdóttur, fréttakonu á Stöð 2, í miðju viðtali.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon bindur vonir við að íslenska karlalandsliðið nái góðum úrslitum gegn Slóvakíu á laugardag.

Ísland tekur á móti Slóvökum í afar mikilvægum leik á Laugardalsvelli. Mun hann hafa mikið að segja um framhaldið í undankeppni EM 2024.

Þetta verður fyrsti leikurinn sem Åge Hareide stýrir en Björgvin er sáttur með fyrstu dagana undir stjórn Norðmannsins.

„Hann hefur upp á margt að bjóða og hefur komið með margt nýtt inn í hópinn. Það er æðislegt að vera kominn til baka og með nýjan þjálfara,“ segir Hörður við 433.is.

video
play-sharp-fill

Leikmenn gera sér grein fyrir mikilvægi leiksins gegn Slóvakíu og Hörður segir þá jafnframt finna fyrir auknum stuðningi þjóðarinnar.

„Við þurfum að klára þá og ef við gerum það er riðillinn galopinn.

Það er langt síðan það hefur verið troðfullur völlur og stemning en loksins er þetta að koma og vonandi hittum við á góðan dag. Öll pressan sem hefur verið á KSÍ og fótboltanum, mér finnst hún vera farin. Nú er komin meiri stemning yfir þessu aftur og það er um að gera að nýta tækifærið og gera vel.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Í gær

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
Hide picture