fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal 100 prósent á því að Rice mæti eftir að þessar myndir birtust

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. júní 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru öruggir á því að Declan Rice sé að mæta til félagsins og sérstaklega eftir myndir úr herbúðum enska landsliðsins.

Enska landsliðið hefur hafið undirbúning fyrir komandi verkefni í undankeppni Evrópumótsins.

Rice var fljótur að fara til leikmanna Arsenal þegar hópurinn kom saman, frá þessu segja ensk blöð.

Hann tók í höndina á Bukayo Sakao og var fljótur að fara og spjalla við Aaron Ramsdale markvörð Arsenal.

Búist er við að Arsenal reyni að ganga frá kaupum á Rice á allra næstu dögum en kaupverðið verður í kringum 100 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur