fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Sterkir útisigrar hjá FH og Keflavík – Valur rótburstaði Tindastól

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. júní 2023 21:13

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum lauk nýlega í Bestu deild kvenna.

FH gerði ansi góða ferð í Garðabæinn og sigraði Stjörnuna. Mörk liðsins gerðu þær Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir og Esther Rós Arnarsdóttir snemma leiks.

Valur kjöldróg þá Tindastól, 5-0. Bryndís Arna Níelsdóttir gerði þrennu í leiknum. Valur fór aftur á toppinn en þangað höfðu Blikakonur farið tímabundið fyrr í kvöld.

Loks vann Keflavík sterkan útisigur á Þrótti R. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir fyrirliði Þróttar fékk að líta rauða spjaldið eftir um tíu mínútur í seinni hálfleik. Gestirnir gengu á lagið og skoruðu tvö mörk. Þar voru að verki Linli Tu og Sandra Voitane.

Ísabella Arna Húbertsdóttir minnkaði muninn fyrir Þrótt en nær komust heimakonur ekki.

Stjarnan 0-2 FH
0-1 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
0-2 Esther Rós Arnarsdóttir

Valur 5-0 Tindastóll
1-0 Bryndís Arna Níelsdóttir (Víti)
2-0 Þórdís Elva Ágústsdóttir
3-0 Bryndís Arna Níelsdóttir
4-0 Bryndís Arna Níelsdóttir
5-0 Fanndís Friðriksdóttir

Þróttur R. 1-2 Keflavík
0-1 Linli Tu
0-2 Sandra Voitane
1-2 Ísabella Arna Húbertsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“