fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Haaland horfði pirraður á Manchester City spila – ,,Eina sem ég hugsaði um“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. júní 2023 20:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, var pirraður er hann sá liðið spila á síðustu leiktíð.

Haaland ákvað að ganga í raðir City í sumarglugganum en hann lék með Dortmund í fyrra.

Haaland tók eftir því að það væri enginn að klára fyrirgjafir ensku meistarana og að hann væri fullkominn í teignum fyrir félagið.

,,Það er góður eiginleiki að geta potað boltanum í netið,“ sagði Haaland í samtali við BT Sport.

,,Á síðustu leiktíð þá horfði ég á svo marga leiki með Man City og þegar fyrirgjafirnar komu í teiginn þá var enginn þarna. Ég ímyndaði sjálfan mig vera á staðnum og koma honum í netið.“

,,Það er það sem ég hugsaði um þegar ég kom hingað. Ég er ekki sá sem skapar tækifærin en ég er með mitt hlutverk í liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám