fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Lét sjá sig á fótboltaleik síns liðs í annað sinn í 15 ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. júní 2023 12:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheikh Mansour, eigandi Manchester City, lét loksins sjá sig á leik liðsins í aðeins annað sinn í heil 15 ár í gær.

Mansour eignaðist Man City fyrir 15 árum síðan eða í september 2008 en er ekki duglegur að mæta á leiki.

Hann sást síðast á vellinum er Man City vann Liverpool 3-0 á Etihad vellinum fyrir heilum 13 árum síðan.

Mansour ákvað hins vegar að slá til og mæta á leik gærdagsins á milli Man City og Inter Milan í Tyrklandi.

Ástæðan er augljós en Man City vann þar Meistaradeildina í fyrsta sinn með því að sigra Inter með einu marki gegn engu.

Mynd af Mansour í stúkunni má sjá hér en hann er til hægri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur