fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sagðist ætla að brjóta flöskuna ef einhver kæmi með áfengan drykk – ,,Fyrirgefðu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. júní 2023 11:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker, leikmaður Manchester City, var léttur í gær eftir leik liðsins við Inter Milan í Meistaradeildinni.

Um var að ræða úrslitaleikinn sjálfan en Rodri skoraði eina markið til að tryggja Man City sigur og þar með þrennuna.

Eftir leik fögnuðu leikmenn Man City mikið og helltu í sig áfengi – eitthvað sem Walker gerði sjálfur.

Walker ræddi við BT Sport eftir leik og baðst afsökunar um leið og hann nefndi það að hann væri til í áfengan drykk.

Walker bað Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, afsökunar en nú er stutt í að enska landsliðið fari í sitt verkefni.

,,Setjið einhvern drykk fyrir framan mig – Gareth Southgate, fyrirgefðu,“ sagði Walker léttur.

,,Ef þið setið einhvern drykk fyrir framan mig þá mun ég brjóta flöskuna!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Í gær

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Í gær

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?