fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpsformi – Jóhann Berg fer yfir sviðið og Albert Brynjar ræðir úrslitaleik kvöldsins í nýjasta þættinum

433
Laugardaginn 10. júní 2023 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Í þættinum fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti.

Í þetta skiptið mætti Jóhann Berg Guðmundsson landsliðsmaður að ræða komandi leiki Íslands, Burnley, ferilinn til þessa og margt fleira.

Þá kom Albert Brynjar Ingason sparkspekingur og hitaði upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu sem fram fer í kvöld.

Þess má geta að þátturinn kemur einnig út í hlaðvarpsformi alla laugardagsmorgna og má hlusta á hann á öllum helstu veitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald