fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Lét loksins sjá sig í góðgerðarleik eftir margar hafnanir – ,,Ef þú ætlar ekki að vinna er þetta tilgangslaust“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Vieira, goðsögn Arsenal, lét loksins sjá sig í leik á milli goðsagna en hann er mikið fyrir það að hafna þeim boðum.

Vieira var síðast knattspyrnustjóri Crystal Palace á Englandi í vetur en var rekinn eftir slæmt gengi.

Hann er þekktastur fyrir tíma sinn á miðju Arsenal en lék einnig fyrir lið eins og Juventus sem og Inter og AC Milan.

Leikur á milli goðsagna var haldin í undirbúningi fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram í kvöld á milli Inter Milan og Manchester City.

Vieira ákvað loksins að slá til og taka þátt í slíku verkefni og hefur útskýrt af hverju.

,,Ég tek vanalega ekki þátt í svona leikjum því ég er með alltof mikið keppnisskap,“ sagði Vieira.

,,Þeir spila vinalegan leik en ég veit ekki hvernig á að gera það. Ég hef hafnað nokkrum biðum því þessi leikur er keppni og ef þú ætlar ekki að vinna þá er tilgangurinn enginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar