fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Staðfesta komu Naby Keita á frjálsri sölu frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. júní 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Werder Bremen hefur gengið frá samningi við Naby Keita en miðjumaðurinn skrifaði undir hjá félaginu í dag.

Keita kemur til Bremen á frjálsri sölu frá Liverpool þar sem samningur hans var á enda.

Keita upplifði fremur erfiða tíma hjá Liverpool eftir að félagið borgaði rúmar 50 milljónir punda fyrir hann frá RB Leipzig.

Keita var í fimm ár hjá Liverpool en miðjumaðurinn frá Gíneu var mikið  meiddur.

Keita er aðeins 28 ára gamall og því er Bremen að krækja í bita á besta aldri, takist honum að haldast heill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona