fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Sheik Jassim að tryllast og gefst upp á því að kaupa United eftir örfáar klukkustundir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 08:11

Sheik Jassim.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheik Jassim frá Katar lagði fimmta og síðasta tilboð sitt inn í Manchester United í vikunni. Ef ekkert svar kemur frá Glazer fjölskyldunni á morgun hættir hann viðræðum.

Söluferli Manchester United hefur staðið yfir frá því í nóvember en líklegast er talið að Sir Jim Ratcliffe kaupi um helming í félaginu.

Sheik Jassim reynir hins vegar eins og hann getur og hefur frá því að tilboðsfrestinum lauk lagt inn tvö ný tilboð.

Sheik Jassim vonast eftir svörum frá Glazer fjölskyldunni á morgun annars hefur hann hótað því að hætta að taka þátt í því.

Stuðningsmenn Manchester United vilja niðurstöðu í málið sem fyrst svo Erik ten Hag stjóri liðsins hafi svörin fyrir sumarið þar sem styrkja þarf liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“