fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Mac Allister

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 11:20

Alexis Mac Allister. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool greiðir 35 milljónir punda fyrir Alexis Mac Allister.

Kappinn er að ganga í raðir Liverpool frá Brighton. Hann skrifar undir samning til ársins 2028.

Jurgen Klopp ætlar að styrkja miðsvæði sitt vel í sumar og er Mac Allister fyrstur inn um dyrnar.

Hann er búinn að gangast undir læknisskoðun og sem fyrr greiðir borgar Liverpool Brighton 35 milljónir punda. Búast má við tilkynningu fljótlega.

Mac Allister átti frábæru gengi að fagna með Brighton á leiktíðinni, auk þess sem hann varð heimsmeistari með argentíska landsliðinu undir lok síðasta árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa