fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Stjarna Liverpool lenti í óvæntu viðtali – Stuðningsmenn á einu máli eftir svar hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold var staddur á Formúlu 1 um helgina og var tekinn í viðtal.

Þar var þessi leikmaður Liverpool spurður út í vonir Manchester City um að vinna þrennuna frægu.

City hefur verið í baráttu við Liverpool um Englandsmeistaratitilinn undanfarin ár en í þetta sinn var Arsenal helsti keppninauturinn.

Lærisveinar Pep Guardiola unnu hins vegar deildina nokkuð örugglega og um helgina varð liðið bikarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleik.

Næstu helgi mætir City svo Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og getur fullkomnað þrennuna.

Alexander-Arnold var spurður út í þetta.

„Hvaða lið?“ spurði hann áður en hann svaraði: „Ég held að Manchester City sé alltaf líklegast til að vinna allt.“

Stuðningsmenn eru sammála um að bakverðinum unga væri alveg sama um hvort City myndi vinna þrennuna. Dæmi hver fyrir sig. Hér að neðan má sjá myndbrot af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld