fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Viðurkennir að hann hafi ekki staðist væntingar hjá Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 21:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wout Weghorst, leikmaður Manchester United, viðurkennir að hann hafi ekki verið upp á sitt besta síðan hann kom til félagsins í janúar.

Weghorst hefur aðeins skorað tvö mörk fyrir Man Utd og mistókst þá að skora mark í 17 deildarleikjum.

Hollendingurinn er þrítugur að aldri en hann var fenginn í láni frá Burnley í janúar eftir að hafa verið hjá Besiktas í láni.

Weghorst viðurkennir að þessi tvö mörk séu langt frá því að vera nóg og að hann sé með gæðin til að skora mun meira.

,,Ég hef reynt að gefa mitt besta í hverjum einasta leik og á hverri einustu mínútu, það skiptir ekki máli hvar ég er að spila,“ sagði Weghourst.

,,Auðvitað fyrir mig sem framherja eru tvö mörk ekki nóg, það er ekki nógu gott. Það er bara eitt af því sem hefur verið svekkjandi fyrir mig því ég veit ég er með gæðin til að gera betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar