fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Manchester United á ekki möguleika á titlinum jafnvel þó markavélin bætist í hópinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 19:24

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United á ekki möguleika á að vinna deildina á næstu leiktíð jafnvel þó félagið fái til sín Victor Osimhen.

Osimhen er einn heitasti biti Evrópu í dag en hann leikur með Napoli og skoraði 25 mörk í 31 leik á tímabilinu.

Andy Cole, goðsögn Man Utd, telur að það sé hvergi nærri nóg til að vinna deildina en Man Utd endaði í þriðja sætinu á tímabilinu sem var að ljúka.

Osimhen er orðaður við flest stórlið Evrópu og eru góðar líkur á að hann verði farinn annað í sumar.

,,Nei, Manchester United á ekki möguleika á að vinna deildina á næsta tímabili. Það er pirrandi þegar fólk heldur að það að kaupa tvo leikmenn vinni deildina fyrir þig,“ sagði Cole.

,,Af hverju er Manchester City í svona góðri stöðu ef það tekur bara tvo leikmenn? Þessir tveir leikmenn gætu innihaldið Victor Osimhen en það hjálpar Man Utd ekki að vinna deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United íhugar að skipta við Juventus

United íhugar að skipta við Juventus
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi