fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
433Sport

Enski bikarinn: Gundogan sá um Manchester United og tryggði titilinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 15:51

Ilkay Gundogan / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 2 – 1 Manchester United
1-0 Ilkay Gundogan(‘1)
1-1 Bruno Fernandes(’33, víti)
2-1 Ilkay Gundogan(’51)

Það er með sanni hægt að segja að Manchester City á eftir að sakna Ilkay Gundogan ef hann fer í sumar.

Man City tryggði sér í dag sinn annan titil á tímabilinu eftir að hafa fagnað sigri í ensku úrvalsdeildinnik.

Manchester United var andstæðingur þeirra bláklæddu í dag en um var að ræða leik í úrslitum bikarsins.

Gundogan var munurinn á þessum liðum í dag og skoraði tvennu en bæði mörk voru lögð upp af Kevin de Bruyne.

Bruno Fernandes skoraði mark Man Utd en hann gerði það af vítapunktinum í fyrri hálfleik.

Þrennan því enn möguleika fyrir Man City sem á enn eftir að spila úrslit Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah