fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Varpa nýju ljósi á framtíð Gylfa Þórs – Gæti gert þessa kröfu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 3. júní 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn óljóst hvort Gylfi Þór Sigurðsson snúi aftur á knattspyrnuvöllinn og þá hvenær það yrði.

Mál gegn Gylfa var fellt niður í vor og er honum frjálst að semja við félög. Hann hefur ekki leikið fótbolta í rúm tvö ár, frá því hann spilaði síðast með Everton.

Hann hefur til að mynda verið orðaður við lið hér á landi. Málið var rætt í Dr. Football.

„Það sem maður heyrir er að hann sé ekki búinn að gera upp hug sinn um hvort hann haldi áfram að spila fótbolta. En ef hann heldur áfram vill hann spila á grasi,“ sagði Jóhann Már Helgason.

Sigurður Gísli Bond lagði tvo og tvo saman og telur Gylfa þá á leið í FH. „Þá hlýtur hann að koma heim í Krikann.“ 

Aðeins fjögur lið í Bestu deild karla spila á grasi.

„Þetta er sigur fyrir grasmenn,“ sagði Jóhann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina