fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Fékk 20 þúsund pund á dag þrátt fyrir að hafa mistekist – Hefði fengið þrjár milljónir í bónus

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 13:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce mun ekki stýra Leeds á næsta tímabili en honum mistókst að halda liðinu í efstu deild.

Allardyce var fenginn inn undir lok tímabilsins en gengið batnaði lítið undir hans stjórn og fer liðið í næst efstu deild.

Það er í raun ótrúlegt hvað Allardyce þénaði sem stjóri Leeds á stuttum tíma en hann fékk í laun 20 þúsund pund á dag.

Allardyce þénaði alls 500 þúsund pund á aðeins 25 dögum sem stjóri Leeds en hann hefur verið þekktur fyrir það að halda liðum í efstu deild.

Bónusinn hefði þó hækkað verulega hefði Englendingurinn haldið Leeds í efstu deild og hefði hann þá fengið þrjár milljónir punda í bónus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér