fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að hann hafi lofað því að ‘laga’ Manchester United – Gekk eins og í sögu

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, leikmaður Manchester United, hefur staðfest það að hann hafi sent umboðsmanni sínum áhugaverð skilaboð síðasta sumar.

Casemiro lofaði þar að hann myndi ‘laga’ gengi Man Utd sem byrjaði tímabilið illa en skilaboð hans voru send eftir 4-0 tap gegn Brentford í ágúst.

Á þeim tímapunkti var Casemiro leikmaður Real Madrid en koma hans til Manchester hjálpaði Rauðu Djöflunum að ná þriðja sæti deildarinnar eftir erfiða byrjun.

,,Ég efaðist aldrei um þessa ákvörðun. Ég var alltaf mjög skýr þegar kom að valinu. Ef ég á að vera hreinskilinn þá sagði ég þetta við hann. Ég var mjög spenntur og að taka þessari áskorun,“ sagði Casemiro.

,,Ég vissi að þessi áskorun yrði ekki auðveld og það var erfitt að taka þessu tapi en tímabilið er langt og við vissum að við myndum ekki byrja að vinna allt um leið.“

,,Við eigum skilið hrós fyrir að snúa okkar tímabili við miðað við hvernig það byrjaði. Þetta var ekki bara ég því það er ómögulegt fyrir einn leikmann að breyta heilu liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra