fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Barcelona miklu sigurstranglegri gegn Sveindísi samkvæmt veðbönkum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona og Wolfsburg leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu á morgun. Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er á mála hjá síðarnefnda liðinu.

Börsungar hafa farið í úrslitaleikinn undanfarin tvö ár og eru með ógnarsterkt lið. Það verður því alvöru verkefni fyrir Sveindísi og stöllur að kljást við þær í Eindhoven á morgun.

Veðbankar spá einmitt flestir öruggum sigri Barcelona. Á Lengjunni er stuðullinn á sigur Börsunga 1,28 en 5,77 á Wolfsburg.

Miði er hins vegar möguleiki og allt getur gerst í úrslitaleik.

Í tilefni að leiknum er Sveindís í ítarlegu viðtali við Íþróttavikuna, sem frumsýnd er klukkan 21 í kvöld hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“