fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Þetta eru líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum á Wembley á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 18:30

Alejandro Garnacho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefan Ortega verður í marki Manchester City gegn nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitaleik enska bikarsins á morgun.

Ortega er þrítugur og kom frá Arminia Bielefeld í Þýskalandi síðasta sumar.

Kappinn hefur verið varaskeifa fyrir Ederson í marki City en hefur fengið tækifærið í bikarleikjum.

Anthony Martial verður ekki með United og þá er búist við að Antony verði heldur ekki klár í slaginn.

Svona er talið að byrjunarliðin verði í leiknumm á morgun sem hefst klukkan 14:00.

Manchester City:
Ortega; Walker, Dias, Ake; Stones, Rodri; Bernardo, De Bruyne, Gundogan, Grealish; Haaland

Manchester United:
De Gea; Wan-Bissaka, Varane, Lindelof, Shaw; Casemiro, Eriksen; Sancho, Fernandes, Garnacho; Rashford

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum