fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Þetta er reglan sem stærstu stjörnur heims hafa farið eftir í kynlífinu

433
Fimmtudaginn 1. júní 2023 17:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samir Nasri segir í viðtali að Pep Guardiola hafi sett leikmönnum sínum reglur um kynlíf.

Guardiola er auðvitað stjóri Manchester City og lék Nasri undir hans stjórn um stutt skeið.

„Samkvæmt honum verður kynlíf að eiga sér stað fyrir miðnætti svo menn nái góðum svefni, jafnvel þó að frí sé daginn eftir,“ segir Nasri um spænska stjórann.

Getty Images

Guardiola starfaði auðvitað með Lionel Messi hjá Barcelona. Þar þjálfaði hann einnig marga af bestu knattspyrnumönnum heims.

„Hann setti Messi þessa reglu og vöðvar hans styrktust.“

Það er ljóst að Guardiola spáir í mörgu sem aðrir þjálfarar gera ekki.

„Hann leggur þig ekki í einelti en hann gerir allt til að bæta þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“