fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Liverpool að næla í gullmola og hann kostar miklu minna en ráð var gert fyrir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 12:30

Mac Allister með Messi og fleirum góðum á æfingu argentíska landsliðsins. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Mac Allister miðjumaður Brighton kostar miklu minna en ráð var gert fyrir. Fabrizio Romano segir frá þessu.

Romano segir að Liverpool vonist til að klára kaupinn á landsliðsmanni Argentínu í næstu viku.

Talað hafði verið um að Brighton vildi 70 milljónir punda fyrir Mac Allister en svo er ekki.

Romano segir að Liverpool muni borga miklu minna til að byrja með, hann verður fyrsti leikmaðurinn sem Jurgen Klopp fær í sumar.

Mac Allister hefur átt frábært tímabil með Brighton og var einn af lykilmönnum Argentínu þegar liðið varð Heimsmeistari í desember

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Í gær

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu