fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Veður í Ten Hag eftir að hann kvartaði – Segir hann hafa keypt 16 milljarða rusl

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 21:00

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Jordan sérfræðingur TalkSport vorkennir Erik ten Hag ekki neitt fyrir að hafa ekki fengið peninga frá eigendum félagsins til að kaupa leikmenn í janúar.

Hann segir að Ten Hag hefði getað sparað aurinn síðasta sumar í stað þess að eyða 16 milljörðum í Antony.

„Ten Hag hefði getað eytt 170 milljónum punda í ágúst og þá átt 50 milljónir punda í janúar. Hefði það verið betra?,“ spyr Jordan.

„Þú ákvaðst að eyða öllu strax, þú eyddir 220 milljónum punda fyrir tímabilið. Stór hluti af því fór í Antony.

Getty Images

Antony kom frá Ajax fyrir 90 milljónir punda en hefur ekki enn tekist að slá í gegn á Old Trafford.

„Hann er 16 milljarða rusl, hann fer svo að kvarta yfir því að hafa ekki peninga í janúar.“

„Hann talar ekkert um það að hafa fengið Antony en ekki fengið hann til að virka.„

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa