fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt brúðkaup við Como-vatn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var aldeilis stjörnum prýt brúðkaup þegar Lautaro Martinez og Agustina Gandolfo gengu í það heilaga á Ítalíu.

Martinez er sóknarmaður Inter á Ítalíu og því fjöldi þekktra andlita í brúðkaupinu. Var það haldið við Como-vatn á Ítalíu.

Martinez og Gandolfo hafa verið saman síðan 2018 og eiga eina dóttur saman.

Í brúðkaupinu voru til að mynda liðsfélagar Martinez í argentíska landsliðinu, sem varð heimsmeistari undir lok síðasta árs. Má þar nefna Enzo Fernandez, Alexis Mac Allister og Emi Martinez.

Einnig voru liðsfélagar Martinez hjá Inter á svæðinu.

Martinez er að eiga ansi gott tímabil. Auk þess að hafa orðið heimsmeistari með landi sínu er hann kominn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Inter, þar sem andstæðingurinn verður Manchester City.

Þá skoraði Martinez 21 mark í ítölsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.

Hér að neðan eru myndir úr brúðkaupinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur