fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Xavi með athyglisverð ummæli um hugsanlega endurkomu Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 21:30

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, segir að það sé nær aðeins undir Lionel Messi komið að snúa aftur til Barcelona.

Eins og allir vita yfirgaf Messi Barcelona í sárum fyrir tveimur árum síðan vegna fjárhagsvandræða félagsins. Hélt hann til Paris Saint-Germain.

Nú er hins vegar ljóst að Argentínumaðurinn er á förum frá París. Hefur hann verið orðaður við endurkomu til Barcelona en einnig Al Hilal í Sádi Arabíu og Inter Miami í Bandaríkjunum svo eitthvað sé nefnt.

„Stuðningsmenn okkar syngja nafn Messi í hverjum einasta leik. Mér líkar það en treystið mér, það er undir Messi komið að snúa aftur eða ekki. Ákvörðunin er 99% hans,“ segir Xavi, þrátt fyrir mikinn fjárhagsvanda Barcelona.

Einhverjir hafa velt því fyrir sér hvort Messi passi inn í lið Börsunga í dag. Xavi hefur ekki áhyggjur af því.

„Hvað fótboltann varðar er ég ekki í neinum vafa. Hann verður að taka ákvörðun. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ