fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Þetta eru upphæðirnar sem enska úrvalsdeildin greiðir hverju félagi fyrir sig eftir tímabilið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 17:00

Salah og Van Dijk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir hvert tímabil greiðir enska úrvalsdeildin út væna summu til félaganna vegna þátttöku og sjónvarpsréttar. Efsta liðið, Manchester City fær mest og upphæðin lækkar svo við hvert sæti.

Samkvæmt enskum blöðum fær Manchester City 170 milljónir punda í sinn vasa fyrir þetta tímabil.

Arsenal fær ögn minna og Manchester United og Newcastle koma þar á eftir.

Liverpool fær tæpum tíu milljónum punda minna en topplið Manchester City eftir að hafa endað í fimmta sæti deildarinnar.

Southampton sem endaði í neðsta sæti fær væna summu eða tæpar 130 milljónir punda. Lista yfir þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid lætur einn sinn launahæsta mann fara frítt

Real Madrid lætur einn sinn launahæsta mann fara frítt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild