fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru upphæðirnar sem enska úrvalsdeildin greiðir hverju félagi fyrir sig eftir tímabilið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 17:00

Salah og Van Dijk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir hvert tímabil greiðir enska úrvalsdeildin út væna summu til félaganna vegna þátttöku og sjónvarpsréttar. Efsta liðið, Manchester City fær mest og upphæðin lækkar svo við hvert sæti.

Samkvæmt enskum blöðum fær Manchester City 170 milljónir punda í sinn vasa fyrir þetta tímabil.

Arsenal fær ögn minna og Manchester United og Newcastle koma þar á eftir.

Liverpool fær tæpum tíu milljónum punda minna en topplið Manchester City eftir að hafa endað í fimmta sæti deildarinnar.

Southampton sem endaði í neðsta sæti fær væna summu eða tæpar 130 milljónir punda. Lista yfir þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið