fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þetta eru upphæðirnar sem enska úrvalsdeildin greiðir hverju félagi fyrir sig eftir tímabilið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 17:00

Salah og Van Dijk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir hvert tímabil greiðir enska úrvalsdeildin út væna summu til félaganna vegna þátttöku og sjónvarpsréttar. Efsta liðið, Manchester City fær mest og upphæðin lækkar svo við hvert sæti.

Samkvæmt enskum blöðum fær Manchester City 170 milljónir punda í sinn vasa fyrir þetta tímabil.

Arsenal fær ögn minna og Manchester United og Newcastle koma þar á eftir.

Liverpool fær tæpum tíu milljónum punda minna en topplið Manchester City eftir að hafa endað í fimmta sæti deildarinnar.

Southampton sem endaði í neðsta sæti fær væna summu eða tæpar 130 milljónir punda. Lista yfir þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag