fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Skilaboð bárust frá Pochettino til Atletico – Vill ekki sjá Joao Felix

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino nýr knattspyrnustjóri Chelsea hefur ákveðið að félagið kaupi ekki Joao Felix sóknarmann Atletico Madrid í sumar.

Felix litli kom á láni í janúar og sýndi ágætis takta í ömurlegu Chelsea liði sem endaði fyrir neðan miðja deild.

Pochettino var ráðinn til starfa í gær en hann er byrjaður að taka ákvarðanir um það sem skal gera til að laga hlutina.

„Við höfum fengið þau skilaboð að Poch treystir ekki á Felix, hann kemur hingað og við erum ekki með neit plan,“ sagði forseti Atletico Madrid.

Pochettino hefur verið í fríi frá fótboltanum í heilt ár eftir að PSG rak hann en Chelsea er þriðji klúbbur hans á Englandi. Áður hafði hann stýrt Southampton og Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Í gær

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi
433Sport
Í gær

Leicester aftur í úrvalsdeildina eftir slæmt tap Leeds

Leicester aftur í úrvalsdeildina eftir slæmt tap Leeds
433Sport
Í gær

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til
433Sport
Í gær

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum