fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Lið ársins á Englandi út frá tölfræði – Þrír frá City og tveir frá United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 12:30

Jack Grealish / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

WhoScored.com gefur leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni einkunn eftir hvern einasta leik út frá tölfræði leikmanna.

Út frá meðaleinkunn leikmanna hefur vefurinn nú sett saman lið ársins.

Enska deildin kláraðist um helgina en Manchester City vann deildina sannfærandi, þá féllu Southampton, Leeds og Leicester úr deildinni.

City á þrjá leikmenn í liði WhoScored en Manchester United sem endaði í þriðja sæti á tvo fulltrúa. Aðeins einn kemur frá Arsenal.

Newcastle á tvo fulltrúa og það á Brentford sömuleiðis. Harry Kane er svo í fremstu víglínu en hann skoraði 30 mörk fyrir Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra