fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Valur vann á Víkingsvelli – Óvænt jafntefli í Keflavík

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 21:17

Tryggi Hrafn. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram gríðarlega skemmtilegur leikur í Bestu deild karla í kvöld er Víkingur Reykjavík tók á móti Val.

Víkingar töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik í deildinni og fengu á sig þrjú mörk en höfðu aðeins fengið á sig tvö fyrir viðureignina.

Valur skellti sér í annað sætið með 3-2 sigri á Víkingvelli þar sem Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvennu.

Aron Jóhannsson var einnig á meðal markaskorara Vals sem hafa nú skorað heil 26 mörk í aðeins tíu leikjum.

Valur er fimm stigum á eftir Víkingum í toppbaráttunni og hefur skorað flest mörk af öllum liðum deildarinnar.

Á sama tíma áttust við Keflavík og Breiðablik en þeim leik lauk óvænt með markalausu jafntefli.

Víkingur R. 2 – 3 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’59)
0-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’62)
1-2 Nikolaj Hansen(’68)
1-3 Aron Jóhannsson(’73)
2-3 Frederik Schram(’92, sjálfsmark)

Keflavík 0 – 0 Breiðablik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?