fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Jakob Snær tryggði KA sigur með tvennu- Fram fengið á sig 22 mörk

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 18:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 4 – 2 Fram
0-1 Guðmundur Magnússon(’33)
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson(’37, víti)
2-1 Bjarni Aðalsteinsson(’51)
2-2 Fred Saraiva(’55, víti)
3-2 Jakob Snær Árnason(’85)
4-2 Jakob Snær Árnason(’92)

Fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla er nú lokið en spilað var á Akureyri við ágætis aðstæður en þó smá vind.

KA tók þar á móti Fram og tókst að vinna sinn fjórða sigur í sumar og þann fyrsta eftir þrjú töp í röð.

Jakob Snær Árnason var munurinn á liðunum að þessu sinni en hann skoraði tvö mörk undir lokin til að tryggja sigur.

Fram hafði komist yfir með marki frá Guðmundi Magnússyni en KA svaraði með tveimur mörkum áður en Fred Saraiva jafnaði metin úr vítaspyrnu.

Fram hefur nú tapað þremur leikjum í röð og hefur fengið á sig heil 22 mörk í níu leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Í gær

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes