fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Guðlaugur Victor spilaði er Rooney missti sig í fyrri hálfleik og tók þrjá útaf – ,,Hefði viljað skipta þeim öllum af velli“

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, stjóri DC United, var bálreiður bæði í og eftir leik liðsins við FC Toronto um helgina.

DC United tapaði gegn botnliði Toronto 2-1 en Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í miðverði.

Rooney var virkilega ósáttur með spilamennsku sinna manna í fyrri hálfleik og gerði þrjár skiptingar áður en flautað var til leikhlés.

Staðan var 1-0 fyrir Toronto eftir fyrri hálfleikinn en liðið bætti við öðru á 72. mínútu áður en Christian Benteke lagaði stöðuna í 2-1 tapi.

,,Ég hefði viljað getað skipt þeim öllujm útaf. Ég þurfti að halda öðrum tveimur inná ef einhver skyldi meiðast,“ sagði Rooney.

,,Fyrri hálfleikurinn var svo langt frá því að vera nógu góður. Augljóslega hefði ég getað beðið þar til í hálfleik en þetta voru meira skilaboð til liðsins að mér líkaði alls ekki við það sem var í gangi.“

Sem betur fer fyrir okkar mann, Guðlaug Victor, átti hann ágætis leik og fékk 6,4 í einkunn fyrir sína frammistöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Í gær

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes