fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hágrét og vildi ekki láta mynda sig eftir mikilvægasta leik tímabilsins – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham hágrét eftir leik Dortmund og Mainz í gær en um var að ræða leik í lokaumferð þýsku Bundesligunnar.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Dortmund mistókst þar að tryggja sér þýska meistaratitilinn.

Bayern Munchen vann lið Köln 2-1 á sama tíma og vinnur deildina en sigur hefði dugað Dortmund.

Bellingham virtist kveðja stuðningsmenn Dortmund eftir leik en hann var ónotaður varamaður í viðureigninni.

Búist er við að Bellingham sé á leið til Real Madrid og gætu skiptin verið tilkynnt eftir helgi.

Englendingurinn var í sárum sínum eftir leik og ýtti til að mynda myndavél burt sem reyndi að ná viðbrögðum hans.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig