fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Segir að Bayern hafi gert risastór mistök með því að reka Nagelsmann

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 11:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen gerði stór mistök með því að reka Julian Nagelsmann fyrr á tímabilinu og ráða inn Thomas Tuchel.

Nagelsmann var rekinn og tók Tuchel við í mars en gengi liðsins hefur svo sannarlega ekki batnað til þessa.

Bayern þarf að treysta á að Dortmund misstígi sig í dag gegn Mainz í lokaumferðinni til að geta unnið deildina.

Lothar Matthaus, goðsögn í Þýskalandi, segir að Bayern hafi aldrei átt að reka Nagelsmann sem hafði náð fínasta árangri áður en Tuchel varð laus.

,,Auðvitað voru gerð mörg mistök jafnvel áður en við skiptum um þjálfara sem varð til þess að liðið er í þessari stöðu í dag,“ sagði Matthaus.

,,Liðið sem átti enn möguleika á þrennunni undir Nagelsmann er að spila miklu verr undir Tuchel.“

,,Það eru svo góðir einstaklingar í liðinu svo það er lágmark að vinna deildina en þeir eru of uppteknir af sjálfum sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United