fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Segir að Chelsea hafi keypt alla en missa líklega ef eina manninum sem hefur eitthvað sýnt

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, segir að Chelsea hafi gert stór mistök í janúarglugganum.

Chelsea bætti við sig mörgum leikmönnum í janúar og þar á meðal Joao Felix sem kom frá Atletico Madrid.

Felix var hins vegar aðeins lánaður til Chelsea út tímabilið og náði félagið ekki að semja um neitt kaupákvæði í sumar.

Það voru gríðarleg mistök að mati Neville en Felix skoraði eina mark Chelsea í 4-1 tapi gegn Manchester United í vikunni.

,,Þetta er alvöru leikmaður, hvernig hann rekur boltann, hann er á öðru stigi en aðrir,“ sagði Neville.

,,Hann er með svo góða stjórn á boltanum og er gríðarlega góður. Hann sér að hann er með möguleika fyrir framan sig en hugsar að hann fari sjálfur og klárar færið vel.“

,,Chelsea er búið að kaupa alla leikmenn sem voru lausir en þeir bættu ekki við kaupákvæði í eina leikmanninum sem þeir þurftu.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa