fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Eftirsjá Viðars: Leigubílaferð setti strik í reikninginn – „Það er auðvitað hörmuleg hugsun“

433
Mánudaginn 29. maí 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti í hverri viku og ræða það helsta úr heimi íþrótta. Að þessu sinni sat Viðar Örn Kjartansson með þeim.

Viðar hefur komið víða við á atvinnumannaferlinum og lék meðal annars með Jiangsu Sainty í Kína.

„Ég hélt ég gæti reddað mér á ensku en maður þurfti að fara með miða með kínverskum táknum út í leigubíl til að komast áleiðis,“ segir hann um dvölina þar.

„Þegar ég horfi til baka væri ég til í að prófa þetta aftur. Þú gast búið til svo gott líf þarna en ég bara kunni ekki á neitt og var svolítið blautur á bak við eyrun.

Ég hugsaði að ég þyrfti að komast aftur til Evrópu, sem er auðvitað hörmuleg hugsun. Þú nærð aldrei að „settla“ almennilega. Maður myndi njóta þess í botn í dag af því þetta var frábært fyrir utan nokkra hluti. En þú þarft að vera vel sterkur í haus ef þú ætlar að vera flottur þar.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi
Hide picture