fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Kveður á sunnudag og Liverpool er nánast búið að ganga frá öllu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 19:30

Mac Allister með Messi og fleirum góðum á æfingu argentíska landsliðsins. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Mac Allister miðjumaður Brighton mun á sunnudag kveðja stuðningsmenn félagsins sem verður hans síðasti leikur fyrir félagið.

Mac Allister kom til Brighton árið 2020 og hefur blómstrað undanfarið.

Fabrizio Romano segir að Liverpool leiði kapphlaupið um Mac Allister og að allt sé svo gott sem klappað og klárt.

Mac Allister varð Heimsmeistar með Argentínu í desember og blómstraði á mótinu þar.

Jurgen Klopp vill ólmur styrkja miðsvæði sitt í sumar og er búist við fleiri miðjumönnum en bara Mac Allister.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik