fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Ten Hag harður eftir leik í gær – Krefst þess að betri leikmenn verði keyptir í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 08:36

Erik ten Hag er knattspyrnustjóri Manchester Untied / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United var nokkuð harður eftir sigur á Chelsea í gær og krafðist þess að fá betri leikmenn ef hann á að fara lengra með liðið.

United tryggði sér Meistaradeildarsæti í gær, þá hefur liðið unnið enska deildarbikarinn og er í úrslitum enska bikarsins eftir átta daga.

Þetta fyrsta tímabil Ten Hag hefur því verið vel heppnað en hann setur meiri kröfur á Manchester United og vill betri leikmenn til að gera meira.

„Þetta er góður grunnur hérna en við verðum að hækka standardinn hérna, við verðum að vinna mikið í sumar með hópinn en við verðum líka að styrkja hópinn,“
segir Ten Hag.

„Við viljum berjast um sigur í deildinni en það þarf að vera raunhæft. Núna erum við langt á eftir og það er mikil vinna en við þurfum líka betri leikmenn til að berjast um það stærsta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað