fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fókus

Segist hafa verið plötuð í frægasta fjölkæra samband Hollywood

Fókus
Fimmtudaginn 25. maí 2023 22:00

Una, David og Sian. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Una Healy segir að hún hafi verið plötuð í fjölkært samband og nær fram hefndum gegn fyrrverandi með nýju lagi.

Í lok árs 2022 byrjaði Healy, 41 árs, í sambandi með hnefaleikakappanum David Haye, 42 ára, og fyrirsætunni Sian Osborne, 31 árs.

Samband þeirra vakti mikla athygli, sérstaklega þar sem þau eru öll þekkt í sínum bransa. Una er söngkona vinsælu hljómsveitarinnar The Saturdays og David Haye var einn fremsti hnefaleikakappi Bretlands um árabil.

Ástin var ekki langlíf og hætti Una með þeim í febrúar.

Sjá einnig: Hegðun hennar á samfélagsmiðlum bendir til þess að frægasta fjölkæra sambandi Hollywood sé lokið

Una, David og Sian birtu margar myndir af sér saman á samfélagsmiðlum.

Una opnaði sig um málið í hlaðvarpsþættinum My Therapist Ghosted Me.

Nýja lagið hennar ber titilinn „Walk Away!“ sem rímar einmitt við David Haye. Lagið kemur út 1. júní næstkomandi og mun það segja hennar hlið af öllu því sem hefur skeð.

Hún vildi bara David.

„Ég vildi ekki vera í fjölkæru sambandi,“ sagði hún og bætti við að hún hafi eiginlega verið plötuð í það.

Hún sagði að hún hafi aðeins laðast að David og að hann hafi sagt við hana að hann ætlaði að hætta með Sian fyrir hana, sem gerðist ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“