fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þetta er ofurfæðan sem Ronaldo og Messi borða til að vera alltaf í sínu besta formi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og fleiri eldri knattspyrnumenn hugsa afar vel um líkama sinn flesta daga ársins. Gerir það þeim kleift að vera enn á meðal þeirra bestu.

Erlendir miðlar segja frá því í dag að eins ofurfæða sé vinsæl á meðal þeirra og gerir þeim kleift að vera áfram í hópi þeirra bestu þrátt fyrir að vera allir komnir nálægt fertugu.

Samkvæmt Marca á Spáni eru þeir allir duglegir að borða þara sem veiddur er upp úr sjónum og er ansi góður.

Segir Marca að næringarfræðingar mæli með að borða þara og þetta sé vinsælt umræðuefni í búningsklefum fótboltaliða.

7 prósent aukning hefur verið í sölu á þara í Bandaríkjunum undanfarið en í þara eru A, B1, B2, C, D, og E vítamín.

Í þara er einnig að finna kalíum, járn, trefjar og kalsíum sem er gott fyrir íþróttafólk að taka inn. Segir Marca að Ronaldo og Messi sé duglegur að borða þara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta