fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Halda því fram að Real Madrid vilji kaupa eina af stjörnum Liverpool á rúmar 40 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 12:00

Robertson lengst til vinstri. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid vonast til þess að geta keypt vinstri bakvörð til félagsins í sumar og er Andy Robertson hjá Liverpool á lista félagsins í sumar.

Daily Mail fjallar um málið og segir að Real Madrid vilji kaupa fyrirliða Skotlands í sumar.

Ferland Mendy vinstri bakvörður liðsins hefur mikið verið meiddur á þessu tímabili en Eduardo Camavinga hefur leyst stöðuna með ágætum undanfarna mánuði.

Real Madrid hefur horft til Alphonso Davies bakvarðar FC Bayern en ólíklegt er að þýska félagið vilji selja hann.

Robertson er lykilmaður í liði Jurgen Klopp en hann er með samning til ársins 2026 og erfitt er að sjá enska félagið selja hann.

Í frétt Daily Mail segir hins vegar að Real Madrid sé til í að borga yfir 40 milljónir punda fyrir Robertson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað