fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Er Liverpool að fá samkeppni frá City um Mac Allister? – Guardiola sagður vilja tvo frá Brighton í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 22:00

Alexis Mac Allister. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samvkæmt enska götublaðinu Mirror fær Liverpool væna samkeppni um Alexis Mac Allister miðjumann Brighton í sumar.

Segir í frétt blaðsins í dag að Englandsmeistarar, Manchester City séu byrjaðir að opna samtalið um landsliðsmanninn frá Argentínu.

Liverpool hefur verið að leiða kapphlaupið um Mac Allister en gæti nú fengið verðuga samkeppni.

Mac Allister er ekki eini leikmaður Brighton sem City vill fá því félagið ku einnig hafa áhuga á Julio Enciso.

Enciso er 19 ára gamall og kom til Brighton síðasta sumar frá Paragvæ en hann hefur skorað þrjú mörk á þessu tímabili. Er Pep Guardiola sagður heillaður af kauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United