fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Stór tíðindi frá Frakklandi – Segja Manchester United hafa sett sig í samband við PSG

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 11:30

Neymar og Mbappe /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt franska blaðinu L’Equipe hefur Manchester United hafið viðræður við Paris Saint-Germain um hugsanleg félagaskipti Neymar í sumar.

Hinn 31 árs gamli Neymar er opinn fyrir því að yfirgefa Paris Saint-Germain í sumar. Hann er sagður þreyttur á því að Kylian Mbappe sé aðalmaðurinn í borg ástarinnar.

Sex ár eru fá því að PSG gerði Neymar að dýrasta leikmanni heims með því að kaupa hann á um 200 milljónir punda frá Barcelona. Þá á kappinn fjögur ár eftir af samningi sínum.

PSG er opið fyrir því að selja og miðað við nýjustu fréttir hefur United áhuga.

Rauðu djöflarnir eru þó ekki þeir einu. Talið er að Chelsea sé einnig á meðal félaga sem fylgjast með gangi mála hjá hinum magnaða Neymar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“