fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu mörkin: Arnór Sig skoraði glæsilegt mark en Arnór Ingvi skoraði sjálfsmark

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson skoraði fyrir Norrköping í tapi gegn Elfsborg en Arnór Ingvi Traustason leikmaður liðsins varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið.

Elfsborg vann 2-1 sigur í leiknum en Sveinn Aron Guðjohnsen og Hákon Rafn Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði liðsins.

Arnór Sigurðsson kom Norrköping yfir í leiknum en Elfsborg náði svo tökum á honum. Mark Arnórs var einkar glæsilegt og má sjá hér að neðan.


Það var í uppbótartíma sem Arnór Ingvi setti boltann í eigið net en þá hafði Andri Lucas Guðjohnsen komið inn sem varamaður fyrir Norrköping

Á sama tíma var Davíð Kristján Ólafsson í byrjunarliði Kalmar sem vann góðan sigur á Varnamo á útivelli.

Sjálfsmark Arnórs Ingva má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur