fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Mál Juventus fram og til baka – Nú er búið að taka 10 stig af liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 18:34

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mál Juventus hefur farið fram og til baka í kerfinu en nú er ljóst að tíu stig verða tekin af liðinu í Seriu A á þessu tímabili.

Juventus bað eigin leikmenn um hjálp á tímum COVID-19 faraldrinum og báðu marga um að gefa laun sín eftir í heila fjóra mánuði.

Flestir leikmenn sættu sig við einn mánuð án greiðslu en fengu svo borgað svart til að forðast skattinn.

Eftir það var bókhald félagsins í miklu rugli og voru ýmsar falsanir sem áttu sér stað sem hefur verið til rannsóknar undanfarin tvö ár eða svo.

Stjórn Juventus sagði öll upp störfum í lok síðasta árs vegna ransóknarinnar.

Dómurinn verður til þess að Juventus nær ekki Meistaradeildarsæti nema með kraftaverki nú þegar tvær umferðir eru eftir á Ítalíu. Juventus er með 69 stig og situr í öðru sæti en með tíu mínus stigum verður liðið í sjöunda sæti með 59 stig.

Forráðamenn AC Milan brosa eflaust breitt en liðið á nú ansi vænlegan möguleika á fjórða sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“