fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Þrjú rauð er Fjölnir vann á Selfossi – Jafnt hjá Gróttu og Vestra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 16:15

Mynd: Selfoss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru þrjú rauð spjöld á loft í dag er Selfoss spilaði við Fjölni í Lengjudeild karla.

Þorlákur Breki Baxter, Sigurvin Reynisson og Gonzalo Zamorano fengu allir að líta rauða spjaldið í viðureigninni.

Fjölnir hafði betur með tveimur mörkum gegn einu en Máni Austmann Hilmarsson tryggði liðinu sigur með marki undir lok fyrri hálfleiks.

Tveir leikmenn Selfoss, Þorlákur Breki og Zamorano voru reknir af velli á meðan Sigurvin fékk rautt hjá gestunum.

Á sama tíma áttust við Grótta og Vestri en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli. Vestri komst tvívegis yfir en Grótta jafnaði í tvígang og jafntefli niðurstaðan.

Selfoss 1 – 2 Fjölnir
0-1 Hákon Ingi Jónsson (’25)
1-1 Guðmundur Tyrfingsson(’30)
1-2 Máni Austmann Hilmarsson(’45)

Grótta 2 – 2 Vestri
0-1 Mikkel Jakobsen (’26)
1-1 Ibrahima Balde(’35, sjálfsmark)
1-2 Vladimir Tufegdzic(’63)
2-2 Aron Bjarki Jósepsson(’83)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota