fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Þrjú rauð er Fjölnir vann á Selfossi – Jafnt hjá Gróttu og Vestra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 16:15

Mynd: Selfoss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru þrjú rauð spjöld á loft í dag er Selfoss spilaði við Fjölni í Lengjudeild karla.

Þorlákur Breki Baxter, Sigurvin Reynisson og Gonzalo Zamorano fengu allir að líta rauða spjaldið í viðureigninni.

Fjölnir hafði betur með tveimur mörkum gegn einu en Máni Austmann Hilmarsson tryggði liðinu sigur með marki undir lok fyrri hálfleiks.

Tveir leikmenn Selfoss, Þorlákur Breki og Zamorano voru reknir af velli á meðan Sigurvin fékk rautt hjá gestunum.

Á sama tíma áttust við Grótta og Vestri en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli. Vestri komst tvívegis yfir en Grótta jafnaði í tvígang og jafntefli niðurstaðan.

Selfoss 1 – 2 Fjölnir
0-1 Hákon Ingi Jónsson (’25)
1-1 Guðmundur Tyrfingsson(’30)
1-2 Máni Austmann Hilmarsson(’45)

Grótta 2 – 2 Vestri
0-1 Mikkel Jakobsen (’26)
1-1 Ibrahima Balde(’35, sjálfsmark)
1-2 Vladimir Tufegdzic(’63)
2-2 Aron Bjarki Jósepsson(’83)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Í gær

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið