fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Tottenham komst yfir en fékk skell í síðari hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. maí 2023 13:34

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 1 – 3 Brentford
1-0 Harry Kane(‘8)
1-1 Bryan Mbeumo(’50)
1-2 Bryan Mbeumo(’62)
1-3 Yoane Wissa(’88)

Tottenham ætlar ekki að enda tímabilið á frábærum nótum en liðið tapaði heima gegn Brentford í dag.

Tottenham byrjaði leikinn ansi vel á heimavelli sínum og komst yfir með draumamarki frá Harry Kane.

Kane hefur verið besti leikmaður Tottenham á leiktíðinni en hann skoraði beint úr aukaspyrnu í fyrri hálfleik.

Brentford átti hins vegar eftir að svara með þremur mörkum og hafði betur að lokum, 3-1.

Tottenham á einn leik eftir og er einu stigi á eftir Brighton sem er í síðasta Evrópudeildarsætinu.

Tottenham þarf því að treysta á að Brighton misstígi sig heiftarlega á lokasprettinum til að ná Evrópudeildinni og gæti jafnvel tapað sæti í Sambandsdeildinni til Aston Villa sem á leik til góða og er sæti neðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Í gær

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær