fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Tottenham komst yfir en fékk skell í síðari hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. maí 2023 13:34

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 1 – 3 Brentford
1-0 Harry Kane(‘8)
1-1 Bryan Mbeumo(’50)
1-2 Bryan Mbeumo(’62)
1-3 Yoane Wissa(’88)

Tottenham ætlar ekki að enda tímabilið á frábærum nótum en liðið tapaði heima gegn Brentford í dag.

Tottenham byrjaði leikinn ansi vel á heimavelli sínum og komst yfir með draumamarki frá Harry Kane.

Kane hefur verið besti leikmaður Tottenham á leiktíðinni en hann skoraði beint úr aukaspyrnu í fyrri hálfleik.

Brentford átti hins vegar eftir að svara með þremur mörkum og hafði betur að lokum, 3-1.

Tottenham á einn leik eftir og er einu stigi á eftir Brighton sem er í síðasta Evrópudeildarsætinu.

Tottenham þarf því að treysta á að Brighton misstígi sig heiftarlega á lokasprettinum til að ná Evrópudeildinni og gæti jafnvel tapað sæti í Sambandsdeildinni til Aston Villa sem á leik til góða og er sæti neðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Jóhann tekur við Þrótti af Ólafi Kristjánssyni

Staðfest að Jóhann tekur við Þrótti af Ólafi Kristjánssyni