fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sara Björk sögð vera á förum eftir rifrildi við liðsfélaga sína – Einnig í deilum við þjálfarann

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. maí 2023 10:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sögusagnir eru nú á kreiki um að Sara Björk Gunnarsdóttir sé að yfirgefa ítalska stórliðið Juventus.

Það er Fótbolti.net sem vekur athygli á málinu og vitnar þar í blaðamanninn Mauro Munno sem sérhæfir sig í skrifum um kvennalið Juventus.

Sara Björk er 32 ára gömul en hún gekk í raðir Juventus í fyrra eftir að hafa spilað með Lyon í Frakklandi.

Munno segir að Sara hafi rifist við liðsfélaga sína eða hluta af leikmannahópnum sem gæti orðið til þess að hún sé að kveðja.

Einnig bendir Munno á að Sara hafi rifist við þjálfara Juventus, Joe Montemurro.

Tímabilið í Serie A er búið fyrir Juventus en liðið hafnaði í öðru sæti deildarinnar á eftir Roma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern