fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Þetta er eina krafa Brynjars Níelssonar – „Ég er ekkert ofboðslega refsiglaður maður“

433
Laugardaginn 20. maí 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan er komin á fulla ferð hér á 433.is og í Sjónvarpi símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson fá til sín góða gesti í hverri viku og ræða það helsta úr heimi íþrótta. Í þetta sinn var gesturinn fyrrum Alþingismaðurinn Brynjar Níelsson.

Ivan Toney, leikmaður Brentford, var á dögunum settur í átta mánaða bann vegna brota á reglum um veðmál.

„Ég bjóst við ári,“ sagði Hrafnkell um málið í þættinum.

„Mér finnst asnalegt að það sé ekki búið að gera þetta fyrr. Ég held að menn séu pirraðir á því. Þeir eru löngu búnir að bjarga sér og ekki að spila upp á neitt. Það hefði verið hægt að gera þetta miklu fyrr og þá hefði hann jafnvel verið klár í næsta tímabil.“

Brynjar tók til máls.

„Ég geri bara eina kröfu. Það er að menn fari eftir reglum. Ég er ekkert ofboðslega refsiglaður maður en lykilatriði eru að menn fái að finna fyrir því og taka ábyrgð.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
Hide picture