fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Brynjar með eldræðu í beinni – „Ég verð nú að segja það að ríkið hefur staðið sig mjög illa“

433
Sunnudaginn 21. maí 2023 20:00

Brynjar Níelsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan er komin á fulla ferð hér á 433.is og í Sjónvarpi símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson fá til sín góða gesti í hverri viku og ræða það helsta úr heimi íþrótta. Í þetta sinn var gesturinn fyrrum Alþingismaðurinn Brynjar Níelsson.

Aðstöðumál íþróttafélaga voru tekin fyrir í þættinum. Benti Brynjar þá á að ríkið þyrfti að setja meiri fjármuni í íþróttastarf.

„Vandamálið er að það er liður í fjárlögunum um listir, menningu og íþróttir. Íþróttir eru ekkert að fá úr þessu. Þetta er allt sett á sveitafélögin. Ég verð nú að segja það að ríkið hefur staðið sig mjög illa í uppbyggingu íþrótta,“ segir Brynjar.

„Það er verið að halda utan um nánast öll börn og ungmenni í landinu. Þarna læra þau að vera í liði, vinna og tapa. Þetta er ríkisvaldinu algjörlega óviðkomandi.

Íþróttafélögin eru bara orðin svo stór hluti af innviðum samfélagsins. Þetta er svipað og björgunarsveitirnar í mínum huga. Þetta er meira og minna sjálfboðastarf, ofboðslega mikilvægt en samt erum við að eyða peningunum í annað, sem mér finnst ekki gott.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
Hide picture